Um okkur

PIPAR OG SALT

Pipar og Salt er rótgróið fyrirtæki sem býður upp á gæða heimilisvörur og hefur verið starfandi frá árinu 1987.  Til margra ára var Pipar og Salt verslunin staðsett að Klapparstíg 44 en er nú rekið sem netverslun.

Pipar og Salt býður upp á valdar vörur fyrir heimilið þar sem áhersla er lögð á gæði og skandinavíska hönnun. Við eigum til að mynda gott úrval af sænskum plastmottum frá Horredsmattan, fallega textílvöru frá finnska fyrirtækinu Lapuan Kankurit auk þess erum við með klassískar jólavörur sem koma inn á haustin. Alltaf eitthvað nýtt í boði.

Allar vörur er hægt að panta á netinu hjá okkur – www.piparogsalt.is. Þá er hægt að fylgjast með og sjá nýjungar á Facebook síðu okkar og á Instagram.

Ef þú einhverjar spurningar, ekki hika við að hafa samband. Sendu tölvupóst á piparogsalt@piparogsalt.is, fylltu úr formið á vefsíðunni okkar eða hafðu samband í síma 697-3053