Afhending

Sendingarkostnaður reiknast við pöntun í kaupferli í samræmi við þann sendingarmáta sem valinn er. 

Reynt er eftir fremsta megni að senda vörur af stað eins fljótt og auðið er.

Viðskipavinir geta valið um að fá sent heim að dyrum, sækja á pósthús eða í póstbox í næsta nágrenni.

Einnig geta viðskiptavinir valið að sækja vörur sjálfir á lager okkar að Hvaleyrarbraut 27, 220 Hafnarfirði, sér að kostnaðarlausu. Hægt er að sækja vörur á milli 17.00-18.30 á miðvikudögum eða eftir samkomulagi.