MOTTUR

TEXTÍLL

UM OKKUR

Pipar og Salt er rótgróið fyrirtæki sem býður upp á gæða heimilisvörur og hefur verið starfandi frá árinu 1987. Við bjóðum upp á valdar vörur fyrir heimilið þar sem áhersla er lögð á gæði og skandinavíska hönnun. Við eigum til að mynda gott úrval af sænskum plastmottum frá Horredsmattan, fallega textílvöru frá finnska fyrirtækinu Lapuan Kankurit auk þess erum við með klassískar jólavörur sem koma inn á haustin. Alltaf eitthvað nýtt í boði.

KÍKTU Í HEIMSÓKN

Erum einnig með verlslun á Strandgötu 21 Hafnarfirði, ef þú vilt koma og sjá vörurnar okkar og versla beint. Opið hjá okkur alla virka daga milli 11 og 18
Laugardaga milli 12 og 16.
Smelltu hér til að sjá á korti.